iPhone »
SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad
iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að
Read More »Apple kynnir (ekki) nýjan iPhone
Apple hélt kynningu í gær sem var mun styttri en sú síðasta. Kynningin var líka mun látlausari og var haldin í Townhall hjá Apple í stað risa ráðstefnusals. Tim Cook byrjaði og tók föstum tökum
Read More »Hvað er nýtt í iPhone 6S?
iPhone S-línan frá Apple er alltaf smá uppfærsla ofan á þann síma sem er í sölu. Þetta eru nær aldrei breytingar á hönnun símans nema þá nýir litir. Skoðum betur hvað nýi síminn hefur upp
Read More »Alto’s Adventure: Snjóbrettaleikur fyrir Sigurrósar aðdáendur
Ef þú liggur reglulega uppi í sófa og horfir á sjónvarpið með öðru auganu og spilar tölvuleiki á iPad með hinu, lestu þá lengra. Alto’s Adventure kom út í dag og er frábær leikur fyrir
Read More »Sónar appið – skipuleggðu dagskrána og hlustaðu á Sónar listamenn
Sónar tónlistarhátíðin hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Til þess að skipuleggja og hita sig upp fyrir hátíðina mælum við með að tónleikagestir sæki appið. Hægt er að velja um þrjú tungumál: ensku,
Read More »Við hverju má búast í iOS9?
Síðustu iOS uppfærslur buðu upp á stórar breytingar eins og nýtt viðmót, Continuity, Apple Pay, lyklaborð frá öðrum framleiðendum og fleira. Með iOS 9 mun Apple líklega einblína á að fínpússa eiginleika sem bættist við
Read More »Twitter missti 4 milljónir notenda vegna iOS8
Í dag eru 288 milljónir notenda virkir á Twitter sem er aukning um 4 milljónir á ársfjórðungi. Það ætti að teljast ansi gott en Dick Costolo, forstjóri Twitter, er ekki allskostar sáttur vegna þess
Read More »SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku
Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir
Read More »Fékkstu iPhone í jólagjöf? Náðu þá í þessi öpp.
Hvað er betra en að afkassa splunkunýjan snjallsíma og ná í ný öpp? Þau sem við teljum hér upp eru með þeim bestu fyrir iPhone að okkar mati en eru ekki endilega einungis fyrir
Read More »Jólagjafalisti Simon.is 2014
Jólin nálgast og stressið sem fylgir því að kaupa jólagjafir. Við settumst því niður og settum saman lista yfir tól og tæki sem græjunördar eru líklegir til að vilja í jólapakkann. Listinn var til
Read More »