Android »
Nýjasta útgáfa Chrome lækkar gagnamagnið
Á næstu dögum kemur út ný útgáfa af Chrome vafranum fyrir iOS og Android. Vafrinn mun bjóða upp á þann möguleika að þjappa gögnum sem fara yfir netið til þess að draga úr gagnamagnsnotkun.
Read More »Mýtan um mýtuna um Windows Phone
Á fimmtudaginn rakst ég á grein um “meint appleysi” á Windows Phone. Rauði þráðurinn í greininni er “samsæri” íslenskra (og erlendra) tæknimiðla til þess að berja á Windows Phone stýrikerfinu. Bæði stunda miðlarnir það
Read More »Radíus – Allir íslensku fréttamiðlarnir á einum stað
Radíus er nýtt app frá Gangverki sem gerir notendum kleift að lesa alla helstu íslensku fréttamiðla á einum stað. Appið er hannað til þess að hver og einn notandi geti fengið persónusniðinn fréttastraum og
Read More »Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Android 4.4 KitKat: Snjallara og nothæfara Android
Google kynntu í dag nýjustu útgáfu Android sem hefur útgáfunúmerið 4.4 og ber uppfærslan heitið KitKat. Viðbætur og breytingar eru margar og eru þær helst ætlaðar til þess að láta stýrikerfið líta betur og
Read More »Horfðu á Google+ viðburð í beinni útsendingu
Google+ hefur unnið hörðum höndum á ýmsum uppfærslum undanfarið og hægt er að sjá kynningu núna í beinni útsendingu á Youtube. Meðal þess sem hefur þegar verið kynnt er uppfærsla á Hangouts appinu sem
Read More »Ný íslensk Samsung auglýsing
Fyrr á árinu gaf Samsung á Íslandi út auglýsingu fyrir Galaxy S4 símann. Auglýsingin fékk gríðarlega athygli og fór “viral” um allan heim. Fyrir helgi kom svo út framhald af þeirri auglýsingu. Stemmingin er
Read More »Skástrik – nýtt fréttatímarit kemur út á næstunni
Skástrik er nýtt íslenskt fréttatímarit sem kemur út á næstunni. Það átti raunar að koma út fyrir nokkrum vikum en Apple lenti í tölvuárás og hafa því ekki tekið á móti nýjum forritum í
Read More »Sony að gefa út linsumyndavélar fyrir snjallsíma?
Nú berast þær fréttir að Sony ætli á næstu vikum að setja á markað nýjung sem mætti kalla linsumyndavél og er notuð með snjallsímum. Um er að ræða linsur með innbyggðri ljósflögu og örgjörva,
Read More »LG kynnir nýtt hetjutæki
Á miðvikudagnn 7. ágúst (í dag) mun LG kynna Optimus G2 öflugasta hetjutækið sitt á fjölmennri samkomu í New York. Það verður hægt að fylgjast með þessu í beinni útsendingu kl: 15:00-16:30 (á íslenskum
Read More »