All posts by Halldór Þór »
Samsung kynnir tvær nýjar útgáfur af Gear snjallúrinu
Samsung hefur lekið út myndum og tækniupplýsingum af næstu kynslóð Galaxy Gear snjallúrsins sem kallast einfaldlega Gear 2. Upphaflega stóð til að afhjúpa Gear 2 á Mobile World Congress síðar í dag, en ljóst er að
Read More »Hljóðnemavandamál í Galaxy SIII – Möguleg lausn?
Nýjasta flaggskipið frá Samsung, Galaxy SIII, virðist ekki með öllu gallalaust enda hafa margir kaupendur talað um vandamál tengd hljóðnema símans. Helsta vandamálið lýsir sér þannig í símtölum að viðmælandinn heyrir oft lítið sem
Read More »112 Iceland appið getur komið sér virkilega vel – Myndband
Nýverið fjölluðum við um útgáfu 112 Iceland appsins (sjá hér). Appið er algjör nauðsyn fyrir ferðafólk sem vill geta gefið Neyðarlínunni upp staðsetningu sína þegar ferðast er um landið, til að auðvelda leit björgunarsveitanna
Read More »Nær BlackBerry að snúa við blaðinu með nýju stýrikerfi?
Framleiðendur BlackBerry, Research In Motion (RIM), hafa á undanförnum misserum þurft að horfa á eftir ansi mörgum notendum sem hafa tekið ástfóstri við Android, WP7 og iOS. Þeir sáu fram á að þeir yrðu
Read More »Fjarstýring framtíðarinnar: Snjallsíminn þinn!
Núorðið eru margir með tölvuna sína tengda við sjónvarpið til afspilunar á hvers kyns afþreyingarefni, sumir eru jafnvel með eina tölvu sérstaklega ætlaða sem margmiðlunarþjón (e. Multimedia server) í stofunni. Þetta getur verið mjög
Read More »OvuView – tíðahringurinn verður leikur einn !
OvuView er frábært Android-forrit fyrir þær konur sem vilja af einhverjum ástæðum fylgjast með tíðahringnum hjá sér. Ég segi af einhverjum ástæðum, einmitt vegna þess að ástæðurnar geta verið mjög ólíkar, sumar eru að
Read More »HTC Incredible S – Stendur hann undir nafni ?
Undanfarið hafa flestir HTC símarnir þótt vera mjög svipaðir ásýndar og lítið verið um ferska strauma útlitslega séð. HTC Incredible S sker sig örlítið úr hvað útlitshönnunina varðar, bæði með “gúmmíkenndri” áferðinni og sérkennilega
Read More »Leikjaumfjöllun: Apparatus
Apparatus er snilldar Android-leikur fyrir þá sem hafa gaman af þrautum og heilabrotum. Markmið leiksins er að koma kúlunni ofan í bláa vasann með öllum tiltækum ráðum. Þú getur gefið sköpunargáfunni svo gott sem
Read More »