WP7 »
"Hvernig snjallsíma á ég að fá mér?" – nokkur góð ráð
Við hjá Símon fáum oft spurningar frá lesendum, vinum og vinnufélögum um hvaða snjallsími sé bestur og hvað séu bestu kaupin í dag. Kollegar okkar hjá The Verge fá þessa spurningu greinilega oft og
Read More »Nokia Lumia nálgast Ísland
Nokia Lumia 800 fer að detta í sölu á Íslandi en umboðsaðili Nokia á Íslandi sagði að tækið kæmi á markað á fyrsta ársfjórðungi 2012. Margir eru mjög spenntir fyrir símanum enda líklega fyrsti
Read More »CES 2012: Er Nokia Lumia 900 væntanlegur?
Stærsta raftækjasýning heims, CES 2012, verður haldin 10. – 13. janúar í Las Vegas. Talið er að Nokia muni kynna nýjan Windows Phone 7 snjallsíma, Nokia Lumia 900, með 4,3″ skjá eins og flestir
Read More »Með StreamBox7 getur þú spilað tónlist úr Dropbox möppunni þinni [WP7]
StreamBox7 appið fyrir WP7 gerir þér kleyft að setja tónlist inn á Dropbox möppuna þína og streyma (e. stream) hana í WP7 símanum þínum. Appið virkar vel og þú getur spilað tónlist í bakgrunninum
Read More »ConnectivityShortcut fyrir WP7 gerir þér kleift að breyta stillingum hratt
Windows Phone 7 stýrikerfið sker sig heilmikið úr hvað varðar útlit og upplifun og það sem spilar hvað stærstu rulluna þar eru flísarnar sem blasa við manni sem aðalvalmynd. Eitt mjög gott forrit fyrir
Read More »WP7 öppin fara hugsanlega yfir 50.000 á þessu ári
Í dag eru um 45.000 öpp í boði fyrir WP7 snjallsímana. Ef þróunin heldur áfram á svipuðum nótum er möguleiki á að þessi tala fari yfir 50.000 fyrir áramótin, í síðasta lagi í janúar
Read More »Lumia 800 Dark Knight Rises – Sérstök útgáfa í takmörkuðu upplagi
Lumia 800 frá Nokia er einn umtalaðist síminn í dag. Þessi sími er fyrsta afurð samstarfs Windows og Nokia og hefur fengið feiknagóða dóma eftir útgáfu. Símon.is hefur fjallað heilmikið um gripinn undanfarið. Við
Read More »Ætlar þú að fá þér sömu tegund af síma?
Sumir neytendur eru mjög tryggir ákveðnum merkjavörum og er það eins með síma eins og margt annað. Algengast er að baunað sé á iPhone notendur og þeir sakaðir um að kaupa iPhone vegna þess
Read More »Deadmau5 og Nokia í beinni útsendingu á Facebook
Nokia í Bretlandi hélt kynningu í gær til að fagna kynningu á Nokia Lumia 800 símanum sem keyrir á Windows Phone stýrikerfinu. Það var enginn annar en tónlistarmaðurinn Deadmau5 sem var fenginn til að
Read More »Gerðu myndirnar enn flottari í WP7 símanum þínum
Það er til urmull af snjallsímaforritum sem breytir þeim myndum sem teknar eru með myndavélum þeirra. Oftast virðist þetta snúast um að láta myndirnar líta út fyrir að hafa verið teknar með 70 ára
Read More »