WP7 »
Spotify fyrir Windows Phone uppfært
Eins og Simon hefur fjallað um áður þá er hægt að nota Spotify á Íslandi. Ef þú ert ekki að nota það nú þegar þá mælum við heilshugar með því að þú prófir það
Read More »Frídagar – Nýtt íslenskt app
Nýlega kom nýtt íslenskt app í Microsoft Store sem heitir Frídagar, þetta er einfallt en mjög gagnlegt app að okkar mati. Í þessu appi getur notandi flett upp frídögum (rauðum dögum) frá 1900 til
Read More »Windows Phone – Líftími og uppfærslur
Allar vörur eiga sinn líftíma hjá framleiðendum og er Microsoft engin undanteknir þar á. Nýlega fundu menn upplýsingar um líftíma Windows Phone á heimasíðu Microsoft, en þar kemur fram kemur að Microsoft styður að
Read More »Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Boltagáttin – nýtt íslenskt app
Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar
Read More »Windows Phone 7.8
Nú styttist í að flest Windows Phone 7 símtæki fái uppfærslu, sem verður líklega síðasta stóra uppfærslan fyrir útgáfu 7. Það voru margir WP7 notendur óánægðir þegar fréttir bárust af því að WP8 muni
Read More »Skemmtileg fræðsla í símanum með Ted
Já, það er komið app frá TED. Við könnumst helst við TED fyrir snilldar fyrirlestra um allt milli himins, hafs og lengra. Appið býður upp á helling af fyrirlestrum hvort sem það eru nýjir
Read More »Windows Phone markaðurinn opnar á Íslandi
Nú hefur Microsoft opnað íslenska gátt að Windows Phone Marketplace og í tólf öðrum löndum. Þetta eru góðar fréttir fyrir íslendinga! Nú verður hægt að setja inn öpp sérstaklega fyrir íslenska notendur og versla
Read More »Nokia Lumia 800 í öllu sínu veldi
Þá er komið að því, Nokia Lumia 800 fór í sölu í dag (2.mars)! Simon.is meðlimir voru það heppnir að fá að skoða eintak áður en salan fór af stað. Hér eru okkar fyrstu niðurstöður.
Read More »Nokia Lumia 800 lendir 2. mars
Eins og við höfum áður fjallað um þá er Nokia Lumia 800 væntanlegur til landsins en nú er loksins búið að staðfesta að hann komi í sölu 2. mars. Nokia Lumia 800 er fyrsti snjallsíminn frá Nokia
Read More »