iPhone »
WWDC ráðstefna Apple – við hverju má búast?
Apple fréttir verða líklega í brennidepli á tæknisíðum í dag því Apple World Wide Developers Conference (WWDC) fer fram núna á eftir klukkan 17:00 að íslenkum tíma. Mikið af upplýsingum hafa lekið undanfarið og
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »IKUE nýr þrautaleikur í iOS frá íslensku fyrirtæki
Á dögunum gaf Gebo Kano, sem er íslenskt hugbúnaðarhús, út iOS leikinn IKUE. Leikurinn er þrautaleikur (eða heilabrotsleikur) sem er býsna áhugaverður. Í stuttu máli gengur leikurinn út á raða formum, sem eru sett
Read More »Apple gefur út iOS 7.1 fyrir iPhone og iPad
Apple hefur gefið út fyrstu stóru uppfærsluna á iOS7 stýrikerfinu í iPhone og iPad (og ekki má gleyma iPod Touch) með iOS 7.1. Með uppfærslunni koma smávægilegar útlitsbreytingar, til dæmis hnappurinn til að hringja
Read More »Ný mikilvæg öryggisuppfærsla fyrir iPhone og iPad
Fyrir helgi gaf Apple út öryggisuppfærslu fyrir iOS 7 (iOS 7.0.6) sem er ætlað að loka á alvarlegan öryggisbrest sem kom upp á dögunum. Það fór eitthvað lítið fyrir þessari uppfærslu en miðað við
Read More »Paper frá Facebook – Virkilega töff app
Facebook leiðist ekki að gefa út öpp. Sum öppin hafa verið fín, önnur hræðileg og jafnvel tilgangslaus (Poke einhver?). Nýjasta appið þeirra verður seint talið hræðilegt eða tilgangslaust. Í raun er um að ræða
Read More »NBA Rush kominn út á iOS
Í dag kom leikurinn NBA Rush út á iOS. Leikurinn er hlaupaleikur í anda Jetpack Joyride og Temple Run. Fyrirkomulagið er svipað og gengur leikurinn út á að forðast skot geimvera sem ætla sér
Read More »Myndavélalinsa fyrir iPhone – umfjöllun
Seinni part síðasta árs fékk Simon.is Olloclip linsu lánaða hjá Epli til prufu. Um er að ræða lítið stykki sem er í raun þrjár linsur og er smellt á símann með einu handtaki. Linsurnar
Read More »iPhone 5S umfjöllun
Í haust kom út nýjasta flaggskip Apple, iPhone 5S. Fátt kom á óvart í þeirri útgáfu. Apple heldur sinni Porsche þróunarstefnu áfram, litlar en stöðugar breytingar í hverri útgáfu sem fínpússa frábæran síma
Read More »4G komið fyrir iPhone hjá Nova
Seint í gær hóf Apple að uppfæra iPhone 5, 5S og 5C síma með styllingum fyrir LTE (4G) hjá Nova. Uppfærslan tekur örfáar sekúndur og eftir það virkar síminn á 4G. Einnig er hægt
Read More »