WP8 »
Nokia kynnir Lumia 925
Nokia kynnti nýlega nýtt flaggskip í Lumia línu sinni sem mun bera heitið Lumia 925. Ekki er um stórvægilega uppfærslu á innviðum símans að ræða, má segja þróun í stað byltingar. Helstu tækniupplýsingar eru
Read More »Snapchat fyrir Windows Phone
Snapchat hefur ekki enn hannað forrit fyrir Windows Phone en það hefur ekki stoppað aðra hugbúnaðarframleiðendur í að þróa app sem virkar. Það var til dæmis að koma uppfærsla á app sem við hjá Símon erum
Read More »Instagram fyrir Windows Phone
Það hefur verið gagnrýnt töluvert að ekki sé til forrit frá Instagram fyrir Windows Phone. Það hafa komið mörg öpp frá ýmsum framleiðendum í Microsoft Store en ekkert sem hefur gefið notendum fulla virkni á þeim kostum
Read More »Facebook á Windows Phone uppfært
Það hefur lengi verið til Facebook app fyrir Windows Phone og hefur það verið uppfært reglulega. Nýjasta uppfærslan kom í gær og á hún að laga ýmislegt sem hefur verið kvartað yfir hjá notendum
Read More »Windows Phone – Líftími og uppfærslur
Allar vörur eiga sinn líftíma hjá framleiðendum og er Microsoft engin undanteknir þar á. Nýlega fundu menn upplýsingar um líftíma Windows Phone á heimasíðu Microsoft, en þar kemur fram kemur að Microsoft styður að
Read More »Boltagáttin – nýtt íslenskt app
Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Leggja – nú fyrir Windows Phone
Leggja appið er ekki nýtt á markaðnum en núna er það loksins orðið aðgengilegt fyrir Windows Phone notendur. Hingað til höfum við þurft að gramsa eftir klinki og leita að greiðsluvél til þess eins að
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Afritun og endurheimt gagna á Windows Phone 8
Afritun og endurheimt gagna eru að verða mikilvægari partur af snjallsímanum, símarnir verða öflugri og geta borið meira af gögnum en þeir gátu hér áður. Þetta gerir þörfina meiri á því að geta tekið
Read More »