Android leikir »
Topp 5 snjallsímaleikir ársins 2011
Þá er komið að því, við höfum reyndar ekki staðið okkur eins og við ætluðum að koma mánaðarlega með uppfærða top 5 lista en áramótaheitið er að lagfæra það. Leikir og símar hafa farið
Read More »Super stickman golf [iOS / Android] – Hressandi golfleikur
Super stickman golf er mjög einfaldur golf leikur eins og nafnið gefur til kynna. Markmiðið er að sjálfsögðu að koma kúlunni ofan í holuna og eftir því sem líður á leikinn fá leikmenn fleiri
Read More »Örstutt saga snjallsímans
Hér verður farið aðeins yfir sögu snjallsímans, allt frá IBM Simon til iPhone og Android. Snjallsíminn er fyrirbæri sem á stóran hluta af allri tækniumræðu þessa dagana og undanfarin ár að sjálfsögðu. Eftir nokkur
Read More »Dick er mjög sérstakur snjallsímaleikur
Það kennir ýmissa grasa þegar skoðað er hvaða leikir eru í boði fyrir snjallsíma í dag. Um daginn rakst ég á afar sérstakan leik sem kallast Dick. Þessi leikur þykir of dónalegur og er
Read More »Einn besti leikur samtímans kominn á Android! – World of Goo
Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, ég er að missa mig yfir þessum leik. Ég hef verið að bíða eftir að þessi leikur verði portaður yfir á Android síðan ég fékk mér slíkan
Read More »Square Enix leggur í android markaðinn
Tölvuleikjarisinn Square Enix hefur verið að ræða það undanfarið ár að þeir ætluðu að byrja að framleiða leiki fyrir Android markaðinn. Square-Enix hefur stofnað Hippo Studios sem mun sjá um að porta leikina yfir
Read More »Þreyttur á að vera stoppaður af löggunni?
Þá er ágætt að fara með spyrnukeppnina í símann eða spjaldtölvuna. Drag racing er mjög ávanabindandi leikur sem er bæði til fyrir Android og iOS stýrikerfin. Hann gengur út á að keppa í spyrnu,
Read More »Gerðu líkamsræktina skemmtilegri með uppvakningum
Í dag er til aragrúi af öppum til þess að hjálpa manni við líkamsrækt eins og Endomondo, Nokia Sports Tracker og RunKeeper, svo eitthvað sé nefnt. Öll hafa þau það sameiginlegt að hjálpa manni
Read More »Tíu sniðug Android-forrit (október 2011)
Dropbox (Frítt) Dropbox er líklega vinsælasta þjónustan á netinu sem vistar gögnin þín í skýinu. Forritið er til fyrir bæði PC og Mac en einnig er hægt að sækja app fyrir iPad, iPhone, Android
Read More »Minecraft Pocket Edition kemur á alla Android síma
Útgáfa af leiknum Minecraft hefur lengi verið í bígerð fyrir Android. Fyrsta útgáfan af honum kom út í sumar, en þó eingöngu á Sony Xperia Play símann. Biðin er núna loks á enda því ný útgáfa
Read More »