Android leikir »
Allt í ljósum logum!
Leikurinn Sprinkle snýst um að slökkva elda í þorpi smávaxinna einstaklinga sem eru síður en svo heppin með staðsetningu þorpa sinna og hvað þá brunaslys. Þetta er skemmtilegur þrautaleikur þar sem þú stjórnar slökkviliði
Read More »Til hamingju með nýja Android símann – hvað nú?
Til að byrja með Ertu með gagnamagns áskrift? Það sem er best að byrja á er að athuga það, því þú villt geta nýtt símann á netinu dags daglega. Einnig ef þú ert að
Read More »Samsung Galaxy Tab 10.1 umfjöllun
Flaggskip Samsung spjaldtölva er Galaxy Tab 10.1. Við hjá simon.is prufuðum slíka tölvu á dögunum og tókum saman smá umfjöllun. Það er rúmlega ár síðan tölvan kom á markað og stóra spurningin hlýtur að vera
Read More »Dungeon Defenders: Second wave
Ég ræddi það gjarnan hér áður fyrr að það væri stutt í að leikir yrðu jafn flottir í símum og á borðtölvum. En það er einmitt það sem er að gerast hér í þessum
Read More »Google Play
Frá og með deginum í dag kallast Android Market, Google Music, Google Books og myndbandaþjónusta Google einu nafni: Google Play. Ef þú ætlar að kaupa bíómyndir, bækur, tónlist, forrit eða leiki í gegnum Google
Read More »Geimdauði á símanum þínum – flottasti snjallsímaleikurinn
Dead Space er þriðju persónu skotleikur sem gerist í geiminum. Þú ert staddur í geimstöð þar sem uppvakningar og skrímsli gera allt í sínu valdi til að drepa þig. Aðalsöguþráðurinn sem útskýrir afhverju þessi
Read More »Osmos – Ágætur leikur en ekki fyrir alla
Áður hef ég fjallað um leikinn World of Goo frá Humblebundle sem er frábær leikur. Nú er röðin komin að leiknum Osmos frá sama framleiðanda. Leikirnir frá Humblebundle hafa verið vandaðir og sniðugir indy leikir
Read More »Angry birds hvað?! Techno Kitten Adventure – Myndband
Rovio Mobile, stigið til hliðar! Angry birds er vafalaust einn vinsælasti leikur heims á snjallsímum, en lesendur góðir, dagar Angry Birds á toppnum eru taldir. Ég kynni til sögunnar Techno Kitten Adventure! Það eru
Read More »Gamli góði Snake í nýja símanum
Árið er 1997 og lítt þekktur finnskur forritari að nafni Taneli Armanto leggur lokahönd á leik fyrir óútkominn farsíma sem stígvélaframleiðandinn Nokia hyggst setja á markað. Eldingu slær niður er hann skrifar síðasta punktinn
Read More »