Fréttir »
Lumia 530 – Umfjöllun
Fyrir rúmu ári prófaði ég Lumia 520. Hann kom nokkuð vel út samanborið ódýra Android síma þess tíma og fékk þrjár og hálfa stjörnu í einkunn. Nú er komið að arftakanum, Lumia 530. Þótt
Read More »Epli býður bíómiða fyrir iPhone
Epli kynnti í gær að bæði iPhone 6 og iPhone 6 Plus snjallsímarnir væru komnir í sölu. Það sem meira er, Epli tekur gamla símann þinn upp í nýjan iPhone. Verðin eru á bilinu
Read More »Pebble sendir frítt til Íslands
Við hjá Símon.is höfum lengi haft augastað á Pebble snjallúrunum en verðið hefur verið of hátt fyrir marga. Nýlega lækkaði Pebble verðið og eru, því til viðbótar, farnir að bjóða upp á fría heimsendingu
Read More »Android 5.0 Lollipop – Ljúffeng uppfærsla
Google kynnti næstu útgáfu af Android á I/O ráðstefnunni í sumar, en útgáfan fékk aldrei annað nafn en Android L. Google hefur haft þá nafnahefð síðan í útgáfu 1.5 að nefna útgáfurnar af Android í
Read More »iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Tinder býður aukaþjónustu gegn gjaldi
Stefnumóta appið Tinder hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarið meðal iOS og Android notenda sem strjúka skjáinn til hægri yfir aðra notendur sem þykja vænlegir til undaneldis. Sean Rad, einn af stofnendum
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 17. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur Hörður Ágústsson eigandi Macland fara yfir fréttir vikunnar. Nýjar Apple vörur, lögbann á deildu, Netflix til Íslands og “Atli prófar snjallúr”. Þetta ásamt fikti vikunnar
Read More »Mac tölvur uppfærðar
Apple uppfærði Mac vörulínuna sína í dag. Nýir skjáir, örgjörvar og betri verð. 5K Retina skjár Það kemur nýr skjár á 27” iMac borðtölvuna sem er með 5K retina upplausn, eða 5120 x 2880
Read More »Uppfærðar iPad spjaldtölvur í nýjum lit kynntar
Apple hélt lítinn og krúttlegan blaðamannafund kl. 17 í dag að íslenskum tíma og kynnti meðal annars uppfærslur á iPad spjaldtölvunum. iPad Air 2 Nýja útgáfan lítur mjög svipað og sú sem kom í
Read More »