Hlaðvarpið með Simon.is – 17. þáttur

Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur Hörður Ágústsson eigandi Macland fara yfir fréttir vikunnar. Nýjar Apple vörur, lögbann á deildu, Netflix til Íslands og “Atli prófar snjallúr”. Þetta ásamt fikti vikunnar og mörgu öðru í smekkfullum þætti sem setur nýtt lengardmet.

https://soundcloud.com/alvarpid/hlavarpi-me-simonis-17-attur