Fréttir »
Google kynnir ný Nexus tæki
Google hefur kynnt á sinn látlausa hátt þrjú ný nexus tæki: Nexus 6 síma, Nexus 9 spjaldtölvu og Nexus Player sem tengist við sjónvarp. Tækin fara í sölu í byrjun nóvember. Þetta eru fyrstu
Read More »Sony Xperia Z1 compact örumfjöllun
Sony Xperia Z1 compact er minni útgáfa af snjallsímanum Sony Xperia Z1 sem kom út fyrir ári síðan. Z1 compact er með 4,3″ skjá (niður um 0,7″), 137 grömm á þyngd (33 grömmum léttari)
Read More »Apple iPad Air 2 og iPad Mini 3 spjaldtölvur kynntar á morgun
Apple var rétt í þessu að setja fram upplýsingar um nýjar iPad spjaldtölvur sem verða kynntar á morgun í iPad User Guide rafbók sem er fáanleg í gegnum iBooks. Uppfærslan á tækjunum er frekar
Read More »Allt um Apple viðburðin á morgun (fimmtudag)
Fimmtudaginn 16. október mun Apple kynna nýjar vörur á árlegri haustkynningu. Við tókum saman lista yfir það helsta sem má vænta. iPad Líklegt er að Apple kynni “S” útgáfur af iPad Air og Mini
Read More »iPhone 6 og 6 Plus koma í sölu á íslandi 31. október
Þrátt fyrir að einstaka endursöluaðili hér á landi hafi stolist til að selja síma framhjá Apple þá eru nýir iPhone ekki komnir í “opinbera” sölu hér á landi. En nú er það orðið opinbert
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 16. þáttur
Stútfullur þáttur af fjöri og fróðleik. Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sjálfur Ævorman úr Hefnendunum, Jóhann Ævar Grímsson, fara yfir fréttir vikunnar, og oft langt út fyrir efnið. Meðal efnis eru nýjar
Read More »Hlaðvarpið með Simon.is – 15. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sérlegur gestur Sævar Reykjalín fara yfir helstu tæknifréttir vikunnar. Windows 10, Bendgate storminn, iPad orðróma og Ello samfélagsmiðlinn. Þetta ásamt mörgu öðru
Read More »iPhone 6: fyrstu kynni
Simon fékk iPhone 6 í örfáa daga í síðustu viku þökk sé Nova. Við skelltum í smá myndband um okkar fyrstu kynni við tækið. Við erum mjög hrifnir af iPhone 6. Hann er mjög
Read More »Microsoft kynnir Windows 10 – myndband
Microsoft kynnti nýjustu útgáfu af Windows strýrikerfinu í San Francisco í gær. Ef við eigum að lýsa Windows 10 í einni setningu er best að segja bara: Windows 7 snýr aftur. Windows 8 hlaut ekki
Read More »iPhone 6 Plus bognar í framvasa
Fréttir af beygðum iPhone 6 Plus símum fara um eins og eldur í sinu. Þetta eru ekki fréttir fyrir okkur hjá Simon. Ál símar geta bognað undir álagi. Ál er nógu mjúkur málmur til
Read More »