iPhone 6 og 6 Plus koma í sölu á íslandi 31. október

Þrátt fyrir að einstaka endursöluaðili hér á landi hafi stolist til að selja síma framhjá Apple þá eru nýir iPhone ekki komnir í “opinbera” sölu hér á landi. En nú er það orðið opinbert að síminn kemur í almenna sölu hér á landi. Ekkert er vitað um verðið hjá öllum söluaðilum en iPhone 5S kostaði frá 110.000 kr. Síminn birti á sínum tíma verðskrá yfir iPhone 6 og samkvæmt henni átti 16GB iPhone 6 að kosta 120.000 kr.Það verð var svo staðfest í dag.

Heimild: Einstein.is

https://www.youtube.com/watch?v=FglqN1jd1tM&list=PLHFlHpPjgk71-8cHGcN7GpjIimFcVIC4X