Hlaðvarpið með Simon.is – 16. þáttur

Stútfullur þáttur af fjöri og fróðleik. Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Axel Paul og sjálfur Ævorman úr Hefnendunum, Jóhann Ævar Grímsson, fara yfir fréttir vikunnar, og oft langt út fyrir efnið. Meðal efnis eru nýjar HTC græjur. Er Google internetið? Apple viðburður næsta fimmtudag og áhrif Netflix á framleiðslu afþreyingarefnis.

 

https://soundcloud.com/alvarpid/hlavarpi-me-simonis-16-attur