iPhone »
Virðisaukaskattur nú rukkaður í App Store
Rétt fyrir síðustu helgi hóf Apple að rukka virðisaukaskatt af öllum seldum öppum í App Store verslununni. Nú leggst 25.5% virðisaukaskattur á allar vörur þar, eins og á aðrar vörur á Íslandi. Hingað til
Read More »Verður nýr Apple iPhone kynntur 11. júní?
Þann 11. júní næstkomandi kl. 17:00 að íslenskum tíma mun Tim Cook, forstjóri Apple, halda opnunarræðu á árlegu WWDC ráðstefnunni í San Francisco. Ráðstefnan er hugbúnaðarráðstefna þar sem nýjustu útgáfur af iOS og Mac
Read More »Myndir af nýjum iPhone leka á netið
Fyrstu almennilegu myndirnar hafa nú lekið af hinum margumrædda “næsta” iPhone en þetta ferðast nú eins og sinueldur um netið. Myndirnar sýna okkur er að síminn mun greinilega
Read More »Ný iPhone auglýsing frá Apple – John Malkovich spjallar við Siri
Við sögðum frá því um daginn þegar Samuel L. Jackson naut aðstoðar Siri við undirbúning á rómantísku stefnumóti, í nýrri iPhone 4S auglýsingu Apple. Nú hefur ný Hollywood stjarna bæst í hópinn. Í þetta
Read More »Næsti iPhone með stærri skjá? [Myndband]
Undanfarnar vikur og mánuði hefur heyrst sá orðrómur að næsti iPhone frá Apple muni skarta stærri skjá en fyrri útgáfur. Við hjá Simon.is spáðum því síðasta haust en skutum þar talsvert yfir markið. Þegar
Read More »KR appið – Elska allir KR ?
Stundum hefur verið sagt að elski allir KR, beint eða óbeint. Annað hvort elskarðu félagið eða elskar að hata það. Hvort það sé rétt þori ég ekki að dæma um en hvað sem öðru
Read More »Skemmtileg fræðsla í símanum með Ted
Já, það er komið app frá TED. Við könnumst helst við TED fyrir snilldar fyrirlestra um allt milli himins, hafs og lengra. Appið býður upp á helling af fyrirlestrum hvort sem það eru nýjir
Read More »Where's my water? – Leikur
Where”s My Water? er skemmtilegur þrautaleikur frá Disney og svipar hann mikið til leiknum Incredible Machine. Markmiðið í þessum leik er að aðstoða krókódílinn Swampy við að fara í hreina sturtu. Það er þó talsvert auðveldara
Read More »Nýjar iPhone 4S auglýsingar – Siri aðstoðar stjörnurnar
Apple birti tvær nýjar auglýsingar á Youtube í gær, þar sem Hollywood stjörnur eru í aðalhlutverki. Sem áður leggur fyrirtækið áherslu á möguleikana sem fylgja Siri, persónulega aðstoðarmanninum. Samuel L. Jackson undirbýr rómantískt stefnumót með
Read More »