Nýjar iPhone 4S auglýsingar – Siri aðstoðar stjörnurnar

Apple birti tvær nýjar auglýsingar á Youtube í gær, þar sem Hollywood stjörnur eru í aðalhlutverki. Sem áður leggur fyrirtækið áherslu á möguleikana sem fylgja Siri, persónulega aðstoðarmanninum.

Samuel L. Jackson undirbýr rómantískt stefnumót með aðstoð Siri.

[youtube id=”azBzUEFZIss” width=”600″ height=”350″]

 

Zooey Deschanel ákveður að halda sig innandyra því úti er rigning.

[youtube id=”EP1YAatv1Mc” width=”600″ height=”350″]

 

Það eru væntanlega einhver ár í að Siri nýtist okkur svona vel á Íslandi.

 

Simon.is á fleiri miðlum

1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] sögðum frá því um daginn þegar Samuel L. Jackson naut aðstoðar Siri við undirbúning á rómantísku stefnumóti, í nýrri iPhone 4s auglýsingu […]

Comments are closed.