Við sögðum frá því um daginn þegar Samuel L. Jackson naut aðstoðar Siri við undirbúning á rómantísku stefnumóti, í nýrri iPhone 4S auglýsingu Apple.
Nú hefur ný Hollywood stjarna bæst í hópinn. Í þetta sinn er það enginn annar en John Malkovich sem spyr Siri spjörunum úr í nýjustu iPhone auglýsingunni. Enn leggur Apple mesta áherslu á Siri.
http://youtu.be/hiBIT8Kgr4w
Simon.is á fleiri miðlum
One Comment »