LG »
LG G3 fær Lollipop í nóvember
LG er ekkert að tvínóna við þetta og mun rúlla út Android 5.0 (Lollipop) út á flaggskipið sitt, LG G3, í nóvember. Það gerir það eitt fyrsta tækið fyrir utan Nexus og Moto tækin
Read More »LG G3 umfjöllun
Í lok júní kom nýtt flaggskip framleiðandans LG G3 í sölu á Íslandi sem leysir G2 símann af hólmi. Þrátt fyrir að aðeins tæpt ár er sé síðan G2 kom í sölu er G3
Read More »LG G2 umfjöllun
G2 er flaggskip LG í dag og tók við af Optimus G. LG hefur ákveðið að losa sig við Optimus vörumerkið og verður “G” merki flaggskipssíma þeirra. LG hefur gengið mjög vel undanfarið og
Read More »Nýjasta Android flaggskipið tilkynnt – Nexus 5
Það var heldur betur góður dagur í dag fyrir Android áhugamenn! Google tilkynnti ekki bara KitKat uppfærsluna fyrir Android heldur einnig nýjasta Nexus símann. Fyrir þá sem ekki vita eru Nexus tækin nokkurskonar flaggskip
Read More »Styður síminn þinn 4G?
Nú er 4G farið í loftið hjá Nova fyrir nettengla og netroutera og munu Síminn, Vodafone og 365 örugglega fylgja hratt á eftir. En hvað þýðir það fyrir hinn almenna neytanda? Nokia á Íslandi
Read More »Optimus 4XHD, ódýrari flaggskip
LG hefur ekki átt marga sigra undanfarið í farsímageiranum og símanir þeirra ekki að koma vel út í samanburði við Apple og Samsung. LG er þó enn í fimmta sæti yfir vinsælustu farsímaframleiðendur í
Read More »Hátískusíminn Prada 3.0
Í byrjun þessa árs gaf LG út þriðja hátískusímann í samstarfi við tískuhúsið Prada. Síminn er einmitt kallaður Prada 3.0 og náðu fyrirverar hans góðum árangri á sínum tíma. Síminn er dýr en kemur
Read More »LG Optimus L7: Flottur í miðjunni
LG er algerlega að endurnýja snjallsímaframboð sitt og hefur nú sett á markað hérlendis tvo nýja síma á úr L-línunni: Optimus L3 og L7. Optimus L3 er sá ódýrasti og minnsti, L5 (sem er
Read More »Ferskt Mangó
Microsoft byrjaði að dreifa nýrri uppfærslu af snjallsímastýrikerfi sínu nýlega. Stýrikerfið sem um ræðir er kallað Windows Phone 7.5 og útgáfan fékk vinnuheitið Mango. Simon.is fékk lánaðan Mango síma frá Microsoft á Íslandi og
Read More »LG kynnir Optimus Sol Android síma
Nú fyrr í morgun kynnti LG Optimus Sol Android snjallsímann. Sol þýðir sól á spænsku og nafnið er tilkomið af því að síminn er með Ultra AMOLED skjá sem á að virka betur utandyra
Read More »