galaxy »
Samsung Galaxy S6 og S6 Edge tilkynntir
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að Mobile World Congress 2015 er byrjað. Á þessum tíma árs svifta margir stærstu framleiðendur heims hulunni af nýjum tækjum. Samsung tilkynntu í gær arftaka Galaxy S5,
Read More »Galaxy S5 prófaður á MWC – Myndband
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Samsung kynnti Galaxy S5 og þrjú ný Gear úr í gær. Axel Paul frá Símon.is var á staðnum og fékk að prófa tækið í morgun. Síminn svipar
Read More »Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0
Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki.
Read More »Allt sem þú þarft að vita um Samsung Galaxy S4 – myndband
Nýr Samsung Galaxy S4 var kynntur í síðustu viku og er væntanlegur í apríl 2013. Helstu eiginleikar símans eru eftirfarandi: Átta kjarna 1,6GHz Exynos 5 örgjörvi 5″ skjár með 1080×1920 skjáupplausn (441 ppi) 13MP myndavél
Read More »Er þetta næsti Galaxy S?
Nú styttist óðum í að Samsung Galaxy S IV verði tilkynntur. Nokkrir orðrómr hafa verið á sveimi um hvað síminn muni innihalda og má þar helst nefna að hann muni innihalda átta kjarna örgjörva. Við erum mjög
Read More »Galaxy S IV 14.mars
Samsung mun núna 14.mars tilkynna nýjar vörur á sérstökum atburði. Við getum öll verið viss um að þeir muni uppfæra flaggskipið sitt og gefa út Galaxy S IV. Sagt hefur verið að Samsung muni
Read More »Samsung Galaxy S 4 líklega kynntur í mars
Nýjasta slúðrið í kringum væntanlegt flaggskip frá Samsung er að týpa númer fjögur verði kynnt til leiks í lok mars. Þessu til staðfestingar þá hefur minnisbréf um keppni hjá Samsung í Nýja-Sjálandi verið lekið,
Read More »Myndasamanburður – Snjallsímar vs. myndavél
Phone Arena vefsíðan gerði fróðlegan samanburð á myndavélum í völdum snjallsímum og myndavél frá Samsung. Nánar tiltekið var gerður samanburður á myndum úr Samsung Galaxy myndavél og Galaxy SIII, iPhone 5 og Nokia 808
Read More »Jelly Bean (Android 4.1) rúllar út á Galaxy S2
Á meðan Samsung vinnur að undirbúningi að tilkynna Galaxy S4 símann frá sér þá er greinilegt að þeir hafa ekki gleymt sínum fyrsta síma sem sló í gegn. En það er Galaxy S2 sem
Read More »