Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0

Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki. Einnig er hér frekar tæmandi listi yfir þá sem munu verða uppfærðir í 4.2.2, en það verður endapunkturinn hjá þeim. Stærstu nöfnin á þeim sem fá ekki 5.0, eru S2 og Note. En S3 og Note 2 munu fá Key Lime Pie.

Það er náttúrulega ekki komin nein dagsetning, en gaman að spá í þessum lista.

Android 4.2.2 (Seinasta uppfærsla fyrir þau tæki sem eru í þessum lista)

GT-I9080 – Galaxy Grand
GT-I9082 – Galaxy Grand DUOS
GT-I8190 – Galaxy S III mini
GT-I8730 – Galaxy Express
GT-I9100 – Galaxy S II
GT-I9105 – Galaxy S II Plus
GT-I9260 – Galaxy Premier
GT-N7000 – Galaxy Note
GT-S6310 – Galaxy Young
GT-S6312 – Galaxy Young DUOS
GT-S6810 – Galaxy Fame
GT-S7710 – Galaxy X Cover 2

Android 5.0

GT-I9300 – Galaxy S III
GT-I9305 – Galaxy S III LTE
GT-I9500 – Galaxy S 4
GT-I9505 – Galaxy S 4 LTE
GT-N5100 – Galaxy Note 8.0
GT-N5105 – Galaxy Note 8.0 LTE
GT-N5110 – Galaxy Note 8.0 Wi-Fi
GT-N7100 – Galaxy Note II
GT-N7105 – Galaxy Note II LTE
GT-N8000 – Galaxy Note 10.1
GT-N8005 – Galaxy Note 10.1 LTE
GT-N8010 – Galaxy Note 10.1 Wi-Fi

*Heimild: Android Pit