Entries by Hlini

Google Wallet formlega kynnt til sögunnar

Það hefur verið vitað í þó nokkurn tíma að Google hyggðist kynna möguleikann á að greiða fyrir vörur og þjónustu með Google Wallet. Það sem er spennandi við þetta er að lengi hefur verið rætt um þá þróun að hægt væri að borga fyrir þjónustur með því að nota síman þinn í stað korta. Ýmsar […]

Imbagláp hvar sem þú ert

Skjár einn hefur nú sett í gang Netfrelsi sem er þjónusta að horfa á þáttaúrval Skjás eins hvar sem þú ert í gegnum heimasíðu.  Skjár einn notast við JW Player sem er spilari sem styður að keyra sem HTML 5 eða Flash spilari í gegnum heimasíðuna. Spilarinn athugar reglulega hversu hröð tengingin er hjá þér […]

Iconia A500 lóð og spjaldtölva í einum pakka

Spjaldtölvur eru frekar ný hugmynd í tölvuheiminum og Apple á heiðurinn af því að hafa framleitt fyrstu nothæfu spjaldtölvuna sem varð vinsæl meðal notenda. Í kjölfarið hefur Google gefið út Android 3.0 sem er sérstaklega gert fyrir þessa stærð af tölvu. Það hefur gert ýmsum framleiðendum kleift að hefja framleiðslu á tölvum af þessari gerð […]

Samsung Galaxy SII 9100 (Uppfært með video)

Seinustu árin hef ég haft gaman af ýmiskonar snjallsímum, þá helst Nokia á sínum tíma og svo seinna meir Blackberry og álíka símum. Á þeim tíma ef mér hefði verið réttur Samsung sími þá hefði ég hlegið á meðan ég miðaði símanum í átt að ruslafötunni. Í dag er við með í höndunum Samsung Galaxy […]

Google kaupir Motorola

Rétt í þessu var tilkynnt að Google muni kaupa Motorola Mobility en það er farsímahluti Motorola. Því fylgir allir símar sem Motorola framleiðir og spjaldtölvur. Motorola Solutions sem eru fjarskiptalausnahluti Motorola er ekki inn í þessum kaupum og mun starfa áfram sem slíkt sér frá farsímahlutanum sem Google mun eignast. Google er búið að binda […]

Samsung Galaxy Ace snjallsími fyrir lítið

Einn af nýrri símum frá Samsung sem er í Galaxy línunni er Galaxy Ace GT-S5830. Þessi sími er settur sem miðlungssími frá Samsung og hann kemur sterkur inn í sínum verðflokki. Byrjum á innvolsinu en síminn kemur með 800 Mhz Arm 11 örgjörva og Adreno 200 skjáhraðal. Hann styður, Wifi, 3G, Bluetooth eins og er […]