Entries by Hlini

Nokia Lumia 610 umfjöllun

Lélegur snjallsími eða góður smartsími? Nokia Lumia 610 er nýkominn á markað hérlendis og fyrsti Windows Phone síminn í þessum verðflokki (40-50 þúsund krónur) í heiminum. Fram að þessu hafa Windows Phone tækin öll verið mjög dýr, enda hafa framleiðendur þurft að aðlagast hörðum reglum frá Microsoft um vélbúnað. Tækið er sérstaklega gert til að […]

LG Optimus Pad V900 umfjöllun

LG er búið að vera að sækja í sig veðrið í farsímum í þó nokkurn tíma. Markaðshlutdeildin hér á landi er ekki stærst þó svo að símarnir séu að gera góða hluti. En við fengum afnot af LG Optimus Pad V900 sem er fyrsta spjaldtölvan sem kom frá þeim. Hönnun og Innvols Tölvan stendur sér […]

Google now: Svar Google við Siri

Margir spekingar hafa verið að velta fyrir sér hvert verði svar Google við Siri. En hvað er Siri og hvernig ætlar Google að bregðast við. Siri er í raun samansafn af þjónustum. Í fyrsta lagi notast Siri við talhlustun frá Nuance og tengir það inn í nokkrar þjónustur. Siri notar Wolfram Alpha til að fá […]

Google Nexus spjaldtölva kynnt á miðvikudaginn?

Það hefur verið opið leyndarmál í nokkurn tíma að Google sé að stefna á að gefa út spjaldtölvu í Nexus línunni og líklega verður hún kynnt opinberlega á I/O ráðstefnu Google sem hefst eftir tvo daga. Helsta sem vert er að nefna í sögusögnum um þessa tölvu er að hún mun koma með 7″ IPS […]

Android Jelly Bean (4.1) nálgast

Nú er staðfest að næsta útgáfa af Android (4.1) uppfærslu fær vinnuheitið Jellybean og mun koma uppsett á Samsung Galaxy Nexus. Síminn er seldur beint í gegnum Google Play vefverslunina en upplýsingar um símann voru nýlega uppfærðar og þá var staðfest að nýjasta útgáfan af Android væri væntanleg. Þetta þýðir að Galaxy Nexus mun fara […]

Samsung Galaxy Tab 10.1 umfjöllun

Flaggskip Samsung spjaldtölva er Galaxy Tab 10.1. Við hjá simon.is prufuðum slíka tölvu á dögunum og tókum saman smá umfjöllun. Það er rúmlega ár síðan tölvan kom á markað og stóra spurningin hlýtur að vera hvort Galaxy Tab 10.1 standist samanburð við iPad 3 og aðrar nýlegar spjaldtölvur. Það fyrsta sem vakti athygli mína er ég […]

Samsung tekur framúr Apple

Sala á snjallsímum hefur á ársgrundvelli aukist um 44% sem kemur út að á þriðja ársfjórðungi þessa árs eru um 117 milljónir símtækja sent í verslanir frá símaframleiðendum. Þetta er gríðarlegur fjöldi en hvernig kemur það út í sölu? Ef skoðaðar eru tölur sem Strategy Analytics hefur tekið þetta saman þá getum við séð að […]

Er kominn tími til að taka mark á Google+

Google+ hefur nú verið tekið úr beta og formlega hleypt af stokkunum fyrir nokkru síðan.  Google vill meina að þessi samskiptaþjónusta sé kominn til að vera. En hver er mælikvarðinn á hversu marktæk sú yfirlýsing er? Hið fyrsta er auðvitað umferð um þjónustuna frekar en allt annað. Máli sínu til stuðnings er notast við umferðarmælingu […]

Stórbreytingar á Flash framundan

Adobe hefur miklar breytingar í vændum fyrir nýjustu útgáfu af Flash sem við öll þekkjum. Flash er í dag notað í allt frá leikjum á leikjasíðum til þessara pirrandi vefsíðna sem poppar upp með auglýsingar með hljóði og vídjó. Nýjasta útgáfan, sem ber heitið Flash 11, mun koma með stuðning við þróun á þrívíddar forritum […]