Entries by Hlini

Pebble – Besti vinur snjallsímans

Pebble snjallsímaúrin fóru í dreifingu í gær, 24. janúar. Fyrstu einstaklingarnir sem fá þessi úr í hendurnar eru þeir sem studdu við bakið á þróun á þeim á síðunni Kickstarter. Pebble úrin slóu þar í gegn á seinasta ári og náðu að safna met fé upp á $10.266.845 sem gera yfir 1.3 milljarða króna. Nú […]

Uppfærsla fyrir Galaxy S3

Allir eigendur S3 síma fengu nýársglaðning í dag en nýrri uppfærslu hefur verið ýtt úr vör frá Samsung. Með henni koma athyglisverðar nýjungar en helst er að nefna að nú er hægt að hafa tvö forrit opin á sama tíma á skjánum. Hægt er að vafra á heimasíðum og skoða póstinn sem dæmi á tvískiptum […]

Google Navigation leiðsögn í boði á Íslandi á næstunni

Google tilkynnti á dögunum að leiðsagnarkerfið Google Navigation verður í boði í nokkrum nýjum löndum. Hingað til hefur það aðeins verið í boði í stórum löndum í Evrópu og N-Ameríku en með nýjustu uppfærslunni bætast við minni lönd, þar á meðal Ísland! Vert er að minnast á að Navigation hlutinn er enn ekki virkur fyrir […]

Google+ uppfærsla! Bætir við 24 nýjungum

Það leið varla sólahringur frá því að Facebook gerði stóra lagfæringu á núverandi útgáfu af facebook fyrir Android þar til Google tilkynnti að þeir hafi gert stóra uppfærslu á Google öppum fyrir Android (útgáfa 3.3) og iOS ( útgáfa 4.0). Samantekt á helstu nýjungunum í nýju appi fyrir G : Google Samfélög (Communities) Afritunartaka á ljósmyndum í […]

Google Maps fyrir iOS

Nú er ekki lengur ástæða til að benda á að notkun á kortalausn frá Apple sé mínus í kladdann fyrir notendur iPhone. Google kemur til bjargar Maps lausn sinni fyrir alla þá sem notast við iOS. Mikið hefur verið rætt og bent á að sú kortalausn sem Apple setti upp til að taka við af […]

Facebook fyrir Android loks nothæft?

Margir notendur Facebook hafa vitað það að notkun á appinu á Android hefur aldrei verið annað en ein stór bið eftir að fá upp fréttalínuna og hvað þá myndir. Nú geta Android notendur glaðst því Facebook var að setja út uppfærslu á Android appið sem gjörbreytir upplifun notenda. Uppfærslan er gríðarlega mikilvæg og færir útgáfuna […]

Samsung Galaxy Beam umfjöllun

Samsung Galaxy Beam er áhugavert tæki en jafnframt sími sem stendur sig vel ágætlega í samanburði við önnur símtæki. En innbyggði skjávarpinn er auðvitað það sem stendur alveg sér á báti á þessum síma. Samsung kann að búa til góðan síma en nú er spurninginn hvort svona aukahlutur eins og skjávarpi stendur sig. Hönnun og […]

Taktu Android með þér á skíði – Oakley Skíðagleraugu

Nú fer skíðafærið að verða almennilegt í brekkum landsmanna og annað væri ekki við hæfi hjá okkur á simon.is en að finna til flottustu græjurnar til að taka með sér í brekkurnar. Oakley sem margir þekkja fyrir íþróttavörurnar sínar kynntu í dag til leiks Airwave skíðagleraugna línuna og má segja að hún sé tækniundur sem […]

Tilboðsvaktin: Nexus 7 á 49.990 kr.

Tilboðsvakt simon.is var bent á að aha.is er með gott tilboð á 16GB útgáfu af Nexus 7 spjaldtölvunni. Hún er núna á 49.990 kr. eða sama verði og 8GB týpan var á fyrir. Tilboðið gildir næstu þrjá daga og við mælum með að þeir sem hafa hugsað sér að festa sér kaup Nexus 7 skoði þetta tilboð. […]