All posts by Hlini »
Ný Mac Pro kynnt
WWDC ráðstefnan var í fullu fjöri og þar voru kynntar nýjar útgáfu af Mac Pro tölvunum frá Apple. Mac Pro Macbook pro hefur ekki fengið uppfærslu í útliti eða grunn uppsetningu síðan að Power
Read More »Vine er vinsælast iOS appið
Vine appið frá Twitter hefur náð þeim áfanga að verða vinsælasta fría appið í appmarkaði Apple í Bandaríkjunum. Þetta er áhugavert fyrir nokkrar sakir en aðalega fyrir það að Twitter hefur ekki auglýst appið
Read More »Andlitslyfting Google Play
Google tilkynnti nýjustu útgáfu af Google Play versluninni í dag og með henni koma miklar útlitsbreytingar. Vert er að nefna strax að mikilla áhrifa er að finna frá Google Now spjaldanna sem er orðinn
Read More »Tímamót hjá Opera
Opera vafrinn eins og svo margir kannast við, en fáir nota, hefur verið tekinn í gegn og keyrir hann nú WebKit, sem hingað til hefur verið notað af Android vafranum, Google Chrome og Safari
Read More »Hvað er Google Pixel?
Google staðfesti þær sögusagnir sem höfðu verið sett á kreik fyrir nokkrum vikum að Pixel tölvan er í raun og veru til. En hvað er Pixel? Pixel er tölva hönnuð alveg af Google, hægt
Read More »Finndu leiðina til Oz – Gagnvirk og flott nýting á HTML5
Disney og Google opnuðu í samstarfi á heimasíðu fyrir kvikmyndina “Oz the Great and Powerful”. Niðurstaðan er ein flottasta heimasíða sem hægt er að finna á netinu í dag. Hún er eins og skráargat
Read More »NEXPO Verðlaunin 2012
Þá er komið að henni árlegu NEXPO verðlaunafhendingu sem tilnefnir þá vefi og forrit sem hafa skarað framúr á þessu ári í netheimum Íslendinga. En flokkarnir sem um ræðir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta
Read More »Google+ slær út Twitter
Nýjustu tölur um notkun á samfélagsmiðlinum Google+ sýnir að í bæði notendafjölda og virkni hefur þetta útspil frá Google farið yfir Twitter sem næstmest notaði samfélagsmiðilinn í dag. Fyrri tilraunir Google gengu ekki jafn
Read More »Myndaleit Google tekur stakkaskiptum
Myndaleit Google fékk nýtt útlit og meiri virkni í dag. Uppfærslan kemur aðalega fram í niðurstöðum myndaleitarinnar en nú mun vera hægt að renna í gegnum forskoðun á myndunum án þess að fara á
Read More »Jelly Bean (Android 4.1) rúllar út á Galaxy S2
Á meðan Samsung vinnur að undirbúningi að tilkynna Galaxy S4 símann frá sér þá er greinilegt að þeir hafa ekki gleymt sínum fyrsta síma sem sló í gegn. En það er Galaxy S2 sem
Read More »