top »
Garmin Vivoactive sportúr
Garmin eru stærsti staðsetningartækjaframleiðandi heims. Þeir framleiða tæki fyrir alls konar sport eins og göngur, hlaup, sund og hjólreiðar. Í kjölfar snjallúrbyltingar þá hafa þeir byrjað að framleiða sportúr, með möguleika á tengingu við
Read More »LG G4 umfjöllun
LG G4 er flaggskip LG þessa dagana. Þetta er 5,5″ snjallsími í qHD upplausn sem keyrir á Android Lollipop með öllum bestu spekkunum. Laser fókus myndavél með 16 mp gæðum, Snapdragon 808 örgjörva, 3GB vinnsluminni, 32GB
Read More »Hvað ætlar Apple að kynna á eftir?
Apple heldur í dag viðburð sem er kallaður Apple Special Event. Hann er haldin á haustin og þar hefur iPhone verið kynntur. Viðburðurinn er ótrúlega spennandi fyrir okkur tækjanördana og horfa margir á hann
Read More »Haustráðstefna Advania 2015 – Myndaveisla
Í dag fór Haustráðstefna Advania fram í Hörpu. Símon var að sjálfsögðu á staðnum og tók nokkrar myndir af stemmingunni.  
Read More »Símon brýtur óbrjótanlega Dell tölvu
Við skemmtum okkur konunglega á Haustráðstefnu Advania. Ásamt ýmsum hressum fyrirlestrum voru líka kynningarbásar með ýmsum tólum og þjónustum í boði. Við kíktum við á Dell básnum þar sem þeir voru með hina óbrjótanlegu Dell E6420
Read More »Sony kynnir þrjá Xperia Z5 síma
Sony kynnti í gær þrjá nýja Xperia síma á tæknihátíðinni IFA í Þýskalandi, sem var reyndar búið að leka í myndbandi. Z-línan er flagskiplína Sony og þegar hún fór af stað gaf Sony út
Read More »Haustráðstefna Advania 2015
Haustráðstefna Advania árið 2015 verður haldin 4.september í Hörpu og mun nokkrir meðlimir Simon vera á staðnum í ár. Við munum vera með tíst í beinni (@simon_is, @atliy, @gullireynir og @axelpaul), myndir, myndbönd og
Read More »Vodafone býður nú upp á 500 megabita/s ljósleiðara
Vodafone býður nú fyrst fjarskiptafélaga á Íslandi upp á 500 megabita á sekúndu nethraða um ljósleiðara. Þetta er talsvert stökk frá 100 megabitunum sem voru áður í boði. Með þeim hraða er hægt að
Read More »Moto 360 umfjöllun
Moto 360 er eitt fallegt Android Wear snjallúr. Þetta er fyrsta hringlaga snjallúrið á sínum tíma með Android Wear, sem er reyndar ekki alveg hringlaga því neðst á skífunni er flatur kafli (Moto 320?). Þetta
Read More »Samsung Galaxy S6 umfjöllun
Samsung hafa verið í vandræðum með sölu á snjallsímum, eftir yfirburða stöðu lengi vel. Það er barið á þeim úr tveimur áttum. Kínasímar og risastór iPhone hafa svo sannarlega látið þá finna fyrir því.
Read More »