mango »
Skype komið fyrir Windows Phone 7
Í dag gaf Microsoft út útgáfu 1.0 af skype fyrir Windows Phone 7. Forritið er frítt en nauðsynlegt er að hafa Mango útgáfu stýrikerfisins til þess að setja það upp. Forritið virkar sambærilega og
Read More »Nokia Lumia 800 í öllu sínu veldi
Þá er komið að því, Nokia Lumia 800 fór í sölu í dag (2.mars)! Simon.is meðlimir voru það heppnir að fá að skoða eintak áður en salan fór af stað. Hér eru okkar fyrstu niðurstöður.
Read More »Nokia Lumia 800 lendir 2. mars
Eins og við höfum áður fjallað um þá er Nokia Lumia 800 væntanlegur til landsins en nú er loksins búið að staðfesta að hann komi í sölu 2. mars. Nokia Lumia 800 er fyrsti snjallsíminn frá Nokia
Read More »Nokia Lumia nálgast Ísland
Nokia Lumia 800 fer að detta í sölu á Íslandi en umboðsaðili Nokia á Íslandi sagði að tækið kæmi á markað á fyrsta ársfjórðungi 2012. Margir eru mjög spenntir fyrir símanum enda líklega fyrsti
Read More »ConnectivityShortcut fyrir WP7 gerir þér kleift að breyta stillingum hratt
Windows Phone 7 stýrikerfið sker sig heilmikið úr hvað varðar útlit og upplifun og það sem spilar hvað stærstu rulluna þar eru flísarnar sem blasa við manni sem aðalvalmynd. Eitt mjög gott forrit fyrir
Read More »Gerðu myndirnar enn flottari í WP7 símanum þínum
Það er til urmull af snjallsímaforritum sem breytir þeim myndum sem teknar eru með myndavélum þeirra. Oftast virðist þetta snúast um að láta myndirnar líta út fyrir að hafa verið teknar með 70 ára
Read More »Nokia Lumia 800 – nýr Windows Phone sími frá Nokia
Í síðustu viku á Nokia World ráðstefnunni voru nýjustu vörur Nokia kynntar. Áhugaverðasta símtækið var líklega Nokia Lumia 800 sem er sláandi líkur Nokia N9. Eini sjáanlegi munurinn í fljótu bragði er myndavélatakki á
Read More »Ferskt Mangó
Microsoft byrjaði að dreifa nýrri uppfærslu af snjallsímastýrikerfi sínu nýlega. Stýrikerfið sem um ræðir er kallað Windows Phone 7.5 og útgáfan fékk vinnuheitið Mango. Simon.is fékk lánaðan Mango síma frá Microsoft á Íslandi og
Read More »