apple »
Það er Apple að kenna að Nexus 6 er ekki með fingrafaralesara
Þeir sem hafa notað MotoX (eða Nexus 6) hafa tekið eftir stóru holunni á bakhlið símans. Hún virkar bæði stór og tilgangslaus þótt furðu þægilegt sé að hvíla vísifingur þar. Nú hefur lekið út
Read More »Uppfærðar iPad spjaldtölvur í nýjum lit kynntar
Apple hélt lítinn og krúttlegan blaðamannafund kl. 17 í dag að íslenskum tíma og kynnti meðal annars uppfærslur á iPad spjaldtölvunum. iPad Air 2 Nýja útgáfan lítur mjög svipað og sú sem kom í
Read More »Apple iPad Air 2 og iPad Mini 3 spjaldtölvur kynntar á morgun
Apple var rétt í þessu að setja fram upplýsingar um nýjar iPad spjaldtölvur sem verða kynntar á morgun í iPad User Guide rafbók sem er fáanleg í gegnum iBooks. Uppfærslan á tækjunum er frekar
Read More »Allt um Apple viðburðin á morgun (fimmtudag)
Fimmtudaginn 16. október mun Apple kynna nýjar vörur á árlegri haustkynningu. Við tókum saman lista yfir það helsta sem má vænta. iPad Líklegt er að Apple kynni “S” útgáfur af iPad Air og Mini
Read More »iPhone 6 og 6 Plus koma í sölu á íslandi 31. október
Þrátt fyrir að einstaka endursöluaðili hér á landi hafi stolist til að selja síma framhjá Apple þá eru nýir iPhone ekki komnir í “opinbera” sölu hér á landi. En nú er það orðið opinbert
Read More »iPhone 6: fyrstu kynni
Simon fékk iPhone 6 í örfáa daga í síðustu viku þökk sé Nova. Við skelltum í smá myndband um okkar fyrstu kynni við tækið. Við erum mjög hrifnir af iPhone 6. Hann er mjög
Read More »Leiðari: Apple gerir allt rangt
Ein af meginástæðum þess að við stofnuðum Símon.is var skortur á gæðum í íslenskri tækniumfjöllun. Því miður hefur það verið þannig að metnaður stóru fjölmiðlanna er sjaldnast mikill. Þýðingar á erlendum greinum er as
Read More »Síminn birtir verð á iPhone 6 og 6 Plus
Síminn birti í dag verð á iPhone 6 og 6 Plus sem eru væntanlegir til landsins. Enn er þó ekki komin dagsetning hvenær símarnir koma í sölu á Íslandi. Verðin eru eftirfarandi: iPhone 6
Read More »Allt um Apple Watch
“One more thing” sagði Tim Cook á Apple kynningunni sem lauk fyrir skömmu. Setning sem margir héldu að myndi ekki heyrast aftur eftir að Steve Jobs lést enda var hún eitt af hans einkennum
Read More »