apple »
iPhone 8 plus umfjöllun
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X.
Read More »Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna.
Read More »iPad 2017 umfjöllun
Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad tölvum í Kaliforníu. Sérfræðingar segja að þetta sé mögulega vegna þess að iPhone Plus er að ÉTA iPad Mini
Read More »Apple iPad Pro 9.7 umfjöllun
Apple iPad Pro 9.7 er aðeins minni iPad Pro, eða í sömu stærð og iPad Air. Air er einmitt vinsælasta iPad spjaldtölvan frá Apple (og líklega í heiminum). Þetta er í raun aðeins betri
Read More »SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad
iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að
Read More »Apple kynnir (ekki) nýjan iPhone
Apple hélt kynningu í gær sem var mun styttri en sú síðasta. Kynningin var líka mun látlausari og var haldin í Townhall hjá Apple í stað risa ráðstefnusals. Tim Cook byrjaði og tók föstum tökum
Read More »Hvað er nýtt í iPhone 6S?
iPhone S-línan frá Apple er alltaf smá uppfærsla ofan á þann síma sem er í sölu. Þetta eru nær aldrei breytingar á hönnun símans nema þá nýir litir. Skoðum betur hvað nýi síminn hefur upp
Read More »Hvað ætlar Apple að kynna á eftir?
Apple heldur í dag viðburð sem er kallaður Apple Special Event. Hann er haldin á haustin og þar hefur iPhone verið kynntur. Viðburðurinn er ótrúlega spennandi fyrir okkur tækjanördana og horfa margir á hann
Read More »Apple að byrja með eigið áskriftarsjónvarp?
Apple stefnir á að setja á fót eigið áskriftarsjónvarp yfir netið, síðar á árinu, ef marka má nýlegar fréttir í erlendum miðlum. Rætt er um að þetta verði einhvers konar samansafn af dagskrá u.þ.b. 25 stórra
Read More »Apple Watch kemur í verslanir í apríl
Fyrir stuttu lauk Apple viðburðinum þar sem Apple kynnti ýmsar nýjungar. Þar á meðal voru Apple Watch úrin kynnt nánar, en þau höfðu áður verið kynnt að einhverju leyti. Við höfum áður sagt frá úrunum og því
Read More »