Bloomberg ræðir við Andra Heiðar hjá LinkedIn um iOS8 – myndband
Heimild: Bloomberg
Andri Heiðar Kristinsson starfar sem vörustjóri hjá LinkedIn og er ábyrgur fyrir teyminu sem þróar snallsímalausnir fyrir SlideShare á Android og iOS. Hann fékk því að kíkja á beta útgáfu af iOS eins og aðrir forritarar og sagði frá nýjungunum í nýlegu viðtali við Bloomberg.