4G »
Nova fyrst í 4,5G
Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það er því við hæfi að Nova stígi skref í átt að 5G og bjóði upp á 4,5G samband á
Read More »Nýjasta útgáfa Chrome lækkar gagnamagnið
Á næstu dögum kemur út ný útgáfa af Chrome vafranum fyrir iOS og Android. Vafrinn mun bjóða upp á þann möguleika að þjappa gögnum sem fara yfir netið til þess að draga úr gagnamagnsnotkun.
Read More »4G komið fyrir iPhone hjá Nova
Seint í gær hóf Apple að uppfæra iPhone 5, 5S og 5C síma með styllingum fyrir LTE (4G) hjá Nova. Uppfærslan tekur örfáar sekúndur og eftir það virkar síminn á 4G. Einnig er hægt
Read More »iPhone hrynur í verði á Íslandi
Nú rétt í þessu voru Vodafone og Síminn að senda frá sér fréttatilkynningar um að þau hafi náð samningum við Apple um sölu á iPhone á Íslandi. Þetta þýðir að hér eftir munu allir
Read More »Styður síminn þinn 4G?
Nú er 4G farið í loftið hjá Nova fyrir nettengla og netroutera og munu Síminn, Vodafone og 365 örugglega fylgja hratt á eftir. En hvað þýðir það fyrir hinn almenna neytanda? Nokia á Íslandi
Read More »iPad mini kominn í sölu á Íslandi
Nú í morgun hófst sala á iPad mini í 34 löndum og þar á meðal Íslandi. Ódýrasta útgáfan er með 16 GB plássi og kostar 59.990 kr. hjá Epli (sem og flestum endursöluaðilum). Verðið
Read More »