Samsung »
Er OZ á Android handan við hornið?
OZ menn hafa verið duglegir undanfarið að gefa undir fótinn með að Android útgáfa af appinu þeirra sé væntanleg. Fyrir þá sem ekki vita er OZ app sem gerir notendum kleift að streyma íslenskum
Read More »Samsung Galaxy S4 umfjöllun: Konungur snjallsímanna?
Samsung Galaxy S4 er nýjasta flaggskip Samsung. Þetta er Android snjallsími í topp klassa og tekur við af hinum geysivinsæla Galaxy S3. Samsung tekur mjög virkan þátt í spekkastríðinu svokallaða með þessum síma og
Read More »Oppa Samsung style!
Samsung hafa verið öflugir í að byggja upp spennu fyrir vörunum sínum og hefur það tekist misvel. Að okkar mati er besta auglýsingin Super Bowl auglýsingin frá Samsung. Nýlega notfærðu þeir sér vinsælasta lag
Read More »Skiptir stærðin máli?
Þeir hjá Samsung virðast halda það. Samsung tilkynnti núna nýverið Samsung Galaxy Mega. Tvær útgáfur af símanum munu koma út með 5.8″ og 6.3″ skjái en Galaxy Note 2 síminn hefur til samanburðar 5.5″ skjá
Read More »Samsung: Hvaða símar fá Android 5.0
Lekinn hefur verið listi yfir þá síma sem munu fá Android 5.0, “Key Lime Pie”. Þetta er skiljanlega ekki langur listi, en það er skemmtilegt að sjá hverjir munu fá 5.0, og hverjir ekki.
Read More »Allt sem þú þarft að vita um Samsung Galaxy S4 – myndband
Nýr Samsung Galaxy S4 var kynntur í síðustu viku og er væntanlegur í apríl 2013. Helstu eiginleikar símans eru eftirfarandi: Átta kjarna 1,6GHz Exynos 5 örgjörvi 5″ skjár með 1080×1920 skjáupplausn (441 ppi) 13MP myndavél
Read More »Er þetta næsti Galaxy S?
Nú styttist óðum í að Samsung Galaxy S IV verði tilkynntur. Nokkrir orðrómr hafa verið á sveimi um hvað síminn muni innihalda og má þar helst nefna að hann muni innihalda átta kjarna örgjörva. Við erum mjög
Read More »Samsung Series 9 15" umfjöllun
Samsung Series 9 er ótrúlega falleg ultrabook með stórum 15″ skjái, sem er ólíkt öllum öðrum ultabook tölvum sem eru oftast með 13″ skjái. Tölvan er greinilega hönnuð til þess að vera Macbook Air
Read More »Samsung Unpacked kitla
Samsung hefur ákveðið að stríða okkur aðeins og gaf út kitlu fyrir Samsung Unpacked atburðinn sem verður eftir 10 daga, þann 14.mars. Eins og kemur augljóslega fram í auglýsingunni (“Be ready 4 the next
Read More »