Windows Phone öpp »
Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Boltagáttin – nýtt íslenskt app
Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Leggja – nú fyrir Windows Phone
Leggja appið er ekki nýtt á markaðnum en núna er það loksins orðið aðgengilegt fyrir Windows Phone notendur. Hingað til höfum við þurft að gramsa eftir klinki og leita að greiðsluvél til þess eins að
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Ekki tapa myndunum af Windows símanum þínum
Það eru margir sem nota snjallsímann til að taka tækifærismyndir í stað lítillar myndavélar. Kostirnir við þetta eru augljósir en það getur verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það
Read More »Færðu Instagram myndir á Flickr
Instagram breytti nýlega notendaskilmálum eins og Símon greindi frá og hafa margir notendur fært sig og sínar myndir yfir á aðrar þjónustur í kjölfarið. Ein af þeim þjónustum sem við hjá Simon erum sérstaklega
Read More »Draumadeildar-appið komið í alla helstu farsíma
Appið sem allir hafa beðið eftir er komið út. Draumadeildar appið – Official Fantasy Premier League app- kom út nú fyrir skömmu. Þetta er mikil búbót fyrir alla þátttakendur í þessum frábæra leik. Það sem meira
Read More »
Á ÉG að gera það?! – Indriði er kominn á snjallsíma
Axel Paul December 7, 2012 Comments Off on Á ÉG að gera það?! – Indriði er kominn á snjallsímaUppfært 11.1.2012: Gleðitíðindi, Indriði er kominn á Windows Phone! Sjá hlekk aðeins neðar. Það er náttúrulega mjög margt sem mætti laga hérna, eins og til dæmis klósettin á langa ganginum, það er alveg sama
Read More »