Windows Phone öpp »
Finndu sönglagatexta með TuneWiki
Við hjá Símon.is elskum að fikta í símunum okkar og elskum sérstaklega þau öpp sem notfæra sem flesta eiginleika símans. Hér langar mig til að kynna ykkur fyrir TuneWiki
Read More »Xbox Smartglass – Tablet í tölvuleikjunum
Microsoft hélt í gær sína árlegu kynningu frá tölvuleikjahlið fyrirtækisins á E3 hátíðinni í Los Angeles. Farið var yfir hin ýmsu mál varðandi Xbox vélina, leikjaspilun og stefnu fyrirtækisins í þessum bransa. Ég tók
Read More »Uppgötvaðu nýja tónlist með 8tracks appinu
8tracks er netþjónusta sem hefur verið til frá árinu 2008 og gefur notendum sínum sem og almenningi að nálgast lagalista annara á mjög auðveldan og þægilegan hátt. Um er að ræða netútvarpsþjónustu sem
Read More »Windows Phone markaðurinn opnar á Íslandi
Nú hefur Microsoft opnað íslenska gátt að Windows Phone Marketplace og í tólf öðrum löndum. Þetta eru góðar fréttir fyrir íslendinga! Nú verður hægt að setja inn öpp sérstaklega fyrir íslenska notendur og versla
Read More »Íþrótta appið sem er nauðsynlegt að hafa!
Ég er íþróttafíkill, elska að fylgjast með mínu liði í enska boltanum (sem ég forðast að nefna) og mínum liðum í NBA. Nýlega byrjaði ég í Fantasy deild í NBA og neyðist því til
Read More »Pulse News – Flottasta fréttaforritið
Þetta er fallegt forrit sem gerir þér kleift að vafra á milli frétta af vefsíðum og samfélagsmiðlum á mjög skemmtilegan og aðlaðandi hátt. Hægt er að búa til fréttaflokka og setja fréttamiðla í þá.
Read More »