Apple »
Allt sem þú þarft að vita um Apple Watch
Apple Watch snjallúrið er væntanlegt í sölu í apríl næstkomandi. Úrið mun kosta frá $349 (~45.000 kr.) og kemur í tveimur stærðum, 38mm og 42mm. Til þess að geta notað úrið þarf að para
Read More »Settu mikilvægar heilsufarsupplýsingar í iPhone
Meðal nýjunga í iOS 8 sem Apple kynnti nú í haust er Health appið. Í stuttu máli má segja að appinu er ætlað að vera miðstöð fyrir allar helstu heilsufarstengdar upplýsingar sem notandi símans vill safna.
Read More »Bless iPhoto – nýtt Photos app væntanlegt fyrir Mac OS X
Mac notendur ættu að þekkja iPhoto en á næstunni mun það renna saman í myndvinnslu forritið Apperture undir nafninu Photos. Það mun vera svipað og Photos appið sem kemur með iOS8 og styður iCloud Photo Library
Read More »Það er Apple að kenna að Nexus 6 er ekki með fingrafaralesara
Þeir sem hafa notað MotoX (eða Nexus 6) hafa tekið eftir stóru holunni á bakhlið símans. Hún virkar bæði stór og tilgangslaus þótt furðu þægilegt sé að hvíla vísifingur þar. Nú hefur lekið út
Read More »iPhone 6 umfjöllun: besti síminn í dag?
iPhone 6 kom út í haust og Simon fékk hann í prófanir í nokkra daga. Síminn er stórt stökk frá iPhone 5S, enda er iPhone endurnýjaður annað hvert ár með S útgáfum á milli
Read More »Myndasaga – Nýtt íslenskt app fyrir börn
Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum er nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano. Um er að ræða app sem er svokallaður “sandkassi” þar sem börn hafa frjálsar hendur
Read More »OZ appið uppfært
OZ appið hefur aldeilis verið uppfært. Það mætti segja að OZ fyrirtækið sé að fara í gegnum einhverskonar endurræsingu. OZ bauð okkur á kynningu í Safnahúsinu (sem hét áður Þjóðmenningarhúsið) þar sem þeir fóru
Read More »Apple iPad Air 2 og iPad Mini 3 spjaldtölvur kynntar á morgun
Apple var rétt í þessu að setja fram upplýsingar um nýjar iPad spjaldtölvur sem verða kynntar á morgun í iPad User Guide rafbók sem er fáanleg í gegnum iBooks. Uppfærslan á tækjunum er frekar
Read More »iPhone 6 Plus bognar í framvasa
Fréttir af beygðum iPhone 6 Plus símum fara um eins og eldur í sinu. Þetta eru ekki fréttir fyrir okkur hjá Simon. Ál símar geta bognað undir álagi. Ál er nógu mjúkur málmur til
Read More »Leiðari: Apple gerir allt rangt
Ein af meginástæðum þess að við stofnuðum Símon.is var skortur á gæðum í íslenskri tækniumfjöllun. Því miður hefur það verið þannig að metnaður stóru fjölmiðlanna er sjaldnast mikill. Þýðingar á erlendum greinum er as
Read More »