Apple »
Dock Minimal – iPhone vagga eftir íslenskan hönnuð
Það verður seint sagt að það sé skortur á aukahlutum fyrir Apple vörur og nú er fáanleg minimalísk vagga sem íslenski hönnuðurinn Ísak Winther hannaði. Dock Minimal er ólík öðrum vöggum að því leyti
Read More »Samanburður á stýrikerfum snjallsíma
Það er ekki lengur bara einn valmöguleiki þegar kemur að því að velja sér snjallsíma, eins og þegar iPhone kom fyrst á markað. Apple átti snjallsímamarkaðinn lengi vel skuldlaust, en undanfarið hafa þeir loksins
Read More »Ný uppfærsla iOS 5.0.1
Apple gaf rétt í þessu út uppfærslu fyrir iOS 5 stýrikerfið. Uppfærslan er ekki stór né mikil og er fyrst og fremst ætlað að lagfæra rafhlöðuendingu tækjanna eftir uppfærslu í iOS 5.
Read More »Samsung tekur framúr Apple
Sala á snjallsímum hefur á ársgrundvelli aukist um 44% sem kemur út að á þriðja ársfjórðungi þessa árs eru um 117 milljónir símtækja sent í verslanir frá símaframleiðendum. Þetta er gríðarlegur fjöldi en hvernig
Read More »Stríðsyfirlýsing Jobs: “Android verður eytt, sama hvað það kostar.”
Það er ekki erfitt að lesa milli línanna að Steve Jobs, fyrrum forstjóri Apple, var ekki kátur með velgengni Android stýrikerfisins. Í nýútkominni ævisögu Jobs sakar hann yfirmenn Google um að hafa stolið
Read More »Hvar er ódýrast að kaupa iPhone 4S?
Undirritaður ætlar að kaupa sér iPhone 4s við fyrsta tækifæri. Þar sem óljóst er hvenær hann verður fáanlegur á Íslandi og á hvaða verði, í bland við óþolinmæði, fór undirritaður á stúfana og kannaði
Read More »Steve Jobs er fallinn frá
Apple sendu frá sér fréttatilkynningu áðan þess efnis að Steve Jobs væri látinn, 56 ára að aldri. Fyrr í dag sendi Tim Cook, forstjóri Apple, eftirfaradi skilaboð á starfsmenn Apple: Team,
Read More »