Tæknivarpið: Milljónir áskrifenda Play Station fá íslenskan leik gefins
Íslenski tölvuleikurinn Aaru’s Awakening fæst nú gefins fyrir áskrifendur Play Station Plus og þeir sem ekki eru í áskrift geta keypt leikin í Play Station-búðinni á 14,99 dollara. Íslenska sprotafyrirtækið Lumenox hefur þróað leikin síðustu þrjú ár og fékk þetta stóra tækifæri á dögunum. Umsjónarmenn þessa afmælisþáttar eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason og Bjarni Ben. […]