Tæknivarpið: Samsung er að missa af Apple á markaðinum
Samsung er í mikilli krísu vegna þess að staða þeirra á mörkuðum er alls ekki eftir væntingum. Þá sýnir ársfjórðungsuppgjör þeirra að samkeppnisaðilinn Apple er að stinga af á mikilli siglingu. Þeir Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Andri Valur Ívarsson og Bjarni Ben eru umsjónarmenn Tæknivarpsins þessa vikuna. Þeir ræða til dæmis orðróma um nýjustu afurð Samsung sem talið er að verði Galaxy S6.
Þá ræða þeir félagar vefjafnrétti (e. net neutrality), bíladaður Apple-tölvurisans og fara yfir í hverju þeir eru að fikta þessa vikuna.
Nú er hægt að hlusta á alla þætti tæknivarpsins hér á hliðar stiku og á síðu Kjarnans eða fá alla þættina beint í tækið þitt með hlaðvarpsstraum Kjarnans
Áskrift í iTunes
Sækja RSS-straum