íslenskt app »
Lögregluþjónninn – Nýtt app frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sennilega ekki farið framhjá neinum á samfélagsmiðlum. Þeir hafa verið einstaklega duglegir og frumlegir að nýta sér samfélagsmiðla til þess að bæta ímynd sína og koma ýmsum skilaboðum til landsmanna.
Read More »Radíus – Allir íslensku fréttamiðlarnir á einum stað
Radíus er nýtt app frá Gangverki sem gerir notendum kleift að lesa alla helstu íslensku fréttamiðla á einum stað. Appið er hannað til þess að hver og einn notandi geti fengið persónusniðinn fréttastraum og
Read More »Boltagáttin – nýtt íslenskt app
Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar
Read More »Atvinnuleitin er auðveldari með Alfreð – Umfjöllun
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að Stokkur var að gefa út atvinnuleitar-appið Alfreð. Fyrir þá sem ekki vita er Alfreð nýtt app sem er ætlað til að auðvelda fólki atvinnuleitina. Hugmyndin er
Read More »Nýtt íslenskt app fyrir iPad opnað formlega af menntamálaráðherra á degi íslenskrar tungu
Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, mun sprotafyrirtækið Ís-leikir ehf. gefa út nýtt íslenskt smáforrit fyrir iPad sem kallast Segulljóð og verður það til sölu í App-búðum um allan heim. Í hádeginu mun
Read More »Strætó appið – loksins!
Undanfarna mánuði og ár hefur maður stundum heyrt út undan sér: „Hvenær kemur Strætó app?“ Biðin er á enda því Alda Software hannaði Android app sem ber einfaldlega nafnið Strætó og birtir upplýsingar um
Read More »Pósturinn – Flott en tilgangslítið app
Pósturinn gaf nýlega út app fyrir Android og iOs sem er hannað, eins og flest flott íslensk öpp, af Stokkur Software. Það fyrsta sem ég hugsaði var „Enn eitt íslenska appið, á einhver eftir
Read More »