fartölva »
Ný óeðlilega þunn Macbook frá Apple
Apple mun hefja sölu á ótrúlega þunnri Macbook fartölvu 10. apríl næstkomandi. Þessi fartölva mun endurvekja vöruheitið Macbook (án viðskeyta). Hún verður með skörpum 12” retina skjá (2304×1400) sem er næfurþunnur og notar 30%
Read More »Sony Vaio SVS13 umfjöllun
Síðast skoðaði Simon Sony Vaio fartölvu fyrir einstaklinga, en næst á dagskrá er tölva úr fyrirtækjalínu Vaio. Um er að ræða Vaio SVS13 sem er öflug 13″ fartölva byggð fyrir ferðalög og mikla vinnslu.
Read More »Sony Vaio SVT13 umfjöllun – Falleg ultrabook
Sony Vaio fartölvur eru lítið þekktar hér á landi, enda komu þær seint á markað. Vaio tölvurnar eru almennt vel hannaðar fartölvur (og borðtölvur) og njóta nokkurra vinsælda á vestrænum mörkuðum. Nýherji sendi okkur
Read More »Dell Inspiron 14z umfjöllun
Dell Inspiron 14z er ódýr og vel byggð ultrabook fartölva fyrir nám- og heimilisnotkun sem Simon fékk að skoða í nokkra daga. Tölvan sem við fengum kostar 180 þúsund krónur. Það eru til nokkrar
Read More »Lenovo Thinkpad Edge E530
Kínverska fyrirtækið Lenovo er næststærsti framleiðandi einkatölva í heiminum, á eftir HP frá Bandaríkjunum. Lenovo á fyrrum vörumerki IBM: Thinkpad, sem var þekkt fyrir mikil gæði á sínum tíma. Lenovo framleiða fartölvur, borðtölvur, spjaldtölvur,
Read More »