Zombie »
Plants vs. Zombies – Umfjöllun
Nú er Zombie vikunni okkar á Simon.is að ljúka og okkur fannst viðeigandi að enda þetta á móður allra Zombie leikja: Plants vs. Zombies. Leikurinn kom fyrst út á PC og Makka árið 2009
Read More »Þjóðvegur uppvakninganna – Zombie higway
Þjóðvegur uppvakninganna eða Zombie Higway er ekki mjög flókinn leikur. Maður keyrir um í landi uppvakninga og reynir að lifa af. Uppvakningarnir leynast víða, stökkva á bílinn og reyna að velta honum á hliðina og
Read More »Breyttu vinum og vandamönnum í uppvakninga
Það hafa flestir snjallsímanotendur fiktað í Fatbooth eða gert kærustuna sína sköllótta (klassík). Færri hafa breytt kærustum sínum í uppvakning, en það er auðveldlega hægt með hjálp appsins ZombieBooth. Ég setti upp ZombieBooth og
Read More »Leikur dagsins: Krúttlegt Zombie slátur
Ef það er eitthvað sem er öruggt í þessum heimi þá er það sú staðreynd að stríðið við uppvakningana mun koma, það er bara spurning hvenær. Þess vegna fögnum við á Símon öllum leikjum
Read More »