Windows Phone 7 »
Skype komið fyrir Windows Phone 7
Í dag gaf Microsoft út útgáfu 1.0 af skype fyrir Windows Phone 7. Forritið er frítt en nauðsynlegt er að hafa Mango útgáfu stýrikerfisins til þess að setja það upp. Forritið virkar sambærilega og
Read More »"Hvernig snjallsíma á ég að fá mér?" – nokkur góð ráð
Við hjá Símon fáum oft spurningar frá lesendum, vinum og vinnufélögum um hvaða snjallsími sé bestur og hvað séu bestu kaupin í dag. Kollegar okkar hjá The Verge fá þessa spurningu greinilega oft og
Read More »WP7 öppin fara hugsanlega yfir 50.000 á þessu ári
Í dag eru um 45.000 öpp í boði fyrir WP7 snjallsímana. Ef þróunin heldur áfram á svipuðum nótum er möguleiki á að þessi tala fari yfir 50.000 fyrir áramótin, í síðasta lagi í janúar
Read More »Ætlar þú að fá þér sömu tegund af síma?
Sumir neytendur eru mjög tryggir ákveðnum merkjavörum og er það eins með síma eins og margt annað. Algengast er að baunað sé á iPhone notendur og þeir sakaðir um að kaupa iPhone vegna þess
Read More »