þrautaleikur »
Þrautaleikurinn ZOMBRO!
Ég hef mjög gaman af því að spila skemmtilega þrautaleiki, sérstaklega þegar þeir notfæra sér eiginleika tækjana sem þau virka á. Zombro er mjög skemmtilegur uppvakninga leikur með skemmtilegu andrúmslofti. Suðvestrænt amerískt gítarstef
Read More »Allt í ljósum logum!
Leikurinn Sprinkle snýst um að slökkva elda í þorpi smávaxinna einstaklinga sem eru síður en svo heppin með staðsetningu þorpa sinna og hvað þá brunaslys. Þetta er skemmtilegur þrautaleikur þar sem þú stjórnar slökkviliði
Read More »