S4 »
Samsung Galaxy S4 umfjöllun: Konungur snjallsímanna?
Samsung Galaxy S4 er nýjasta flaggskip Samsung. Þetta er Android snjallsími í topp klassa og tekur við af hinum geysivinsæla Galaxy S3. Samsung tekur mjög virkan þátt í spekkastríðinu svokallaða með þessum síma og
Read More »Oppa Samsung style!
Samsung hafa verið öflugir í að byggja upp spennu fyrir vörunum sínum og hefur það tekist misvel. Að okkar mati er besta auglýsingin Super Bowl auglýsingin frá Samsung. Nýlega notfærðu þeir sér vinsælasta lag
Read More »Allt sem þú þarft að vita um Samsung Galaxy S4 – myndband
Nýr Samsung Galaxy S4 var kynntur í síðustu viku og er væntanlegur í apríl 2013. Helstu eiginleikar símans eru eftirfarandi: Átta kjarna 1,6GHz Exynos 5 örgjörvi 5″ skjár með 1080×1920 skjáupplausn (441 ppi) 13MP myndavél
Read More »