íslenska »
SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku
Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir
Read More »Siri hvað? Nú skilur Android íslensku!
Google tilkynnti í morgun 13 ný tungumál sem þeir bættu inn í Android Voice Search. Meðal þessara 13 tungumála má nú finna íslensku! Fjöldi tungumála sem raddleit Google styður núna er því kominn upp
Read More »Kenndu börnunum íslenska stafrófið með Android – Myndband
Nýlega kom út íslenskt app sem ber heitið „Stafrófið“ á Android Market. Appið er hannað af Soffíu Gísladóttur sem að eigin sögn gerði það fyrir dóttur sína til að hjálpa henni að læra stafrófið. Appið
Read More »