Galaxy S6 »
Samsung Galaxy S6 umfjöllun
Samsung hafa verið í vandræðum með sölu á snjallsímum, eftir yfirburða stöðu lengi vel. Það er barið á þeim úr tveimur áttum. Kínasímar og risastór iPhone hafa svo sannarlega látið þá finna fyrir því.
Read More »Fyrstu myndir af Samsung Galaxy S6?
Franska tæknisíðan nowhereelse.fr birti í dag myndir af því sem virðist vera ytra byrði nýs snjallsíma frá Samsung. Líkt og Samsung Galaxy Alpha sem við fjölluðum um nýlega, er síminn úr áli en ekki
Read More »