Skype (Android) nú með myndsímtöl!

Skype hefur gefið út nýja útgáfu af Android appinu sínu. Helstu fréttir eru stuðningur við myndsímtöl fyrir ákveðna Android síma.

Hér fyrir neðan er hraðkóði til að skanna inn sem fer með þig beint í Android market. Nú er bara að prófa!

Market download