Windows Phone 8 »
Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?
Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni
Read More »Instagram komið á Windows Phone
Instagram er nú loksins komið á Windows Phone. Eigendur slíkra tækja þurfa því ekki lengur að fara krókaleiðir og nota eitthvað af þeim fjölmörgu öppum sem eru í boði frá þriðju aðilum til þess
Read More »Nokia Lumia 625 – Stærstur meðal jafningja
Nokia Lumia 625 er miðlungsdýr snjallsími með nýjasta Windows Phone stýrikerfinu. Síminn er með stærri skjá en allir samkeppnisaðliar hans á svipuðu verðbili en til að ná því fram í svona ódýrum síma hefur
Read More »Nokia kynnir til leiks phablet og tablet
Fyrr í dag hélt Nokia stóran viðburð í Abu Dabi. Fyrirtækið kynnti þrjár nýjar vörur. Snjallsímana Lumia 1320 og Lumia 1520 og spjaldtölvuna Lumia 2520. Lumia 1320 Þetta er svar Nokia við Samsung Galaxy
Read More »Windows Phone 8 uppfærsla 3 tilkynnt
Microsoft tilkynntu í morgun nýjustu uppfærsluna fyrir Windows Phone 8. Þetta er síðasta stóra uppfærslan sem kemur út fyrir Windows Phone 8.1, sem á að koma út á næsta ári. Helstu nýjungarnar sem þeir
Read More »Windows Phone 8 umfjöllun
Varla er hægt að fjalla um Windows Phone 8 (WP8) án þess að skoða aðeins um nýjustu útgáfu Microsoft af Windows stýrikerfinu, það heitir í dag Windows 8 (Win8). Microsoft ákvað að endurhanna Windows, sem
Read More »Windows Phone 8 verður tilkynnt í dag
Microsoft mun kynna Windows Phone 8 í dag klukkan 17:00 (á íslenskum tíma) í San Francisco. Hægt er að fylgjast með með kynningunni í gegnum vefvarp hjá Microsoft News Center og mun Simon.is gera samantekt
Read More »Nokia kynnir Lumia 820 og 920
Í gær héldu Nokia og Microsoft sameiginlega kynningu á Windows Phone 8. Nokia kynnti þar tvo nýja síma; Lumia 820 og 920. Lumia 920 er nýjasta flaggskip Nokia. Síminn kemur með 1.5 GHz tvíkjarnaörgjörva,
Read More »Lumia 800 og aðrir Windows Phone 7 símar fá ekki uppfærslu í Windows Phone 8
Í gær var Microsoft með kynningu á Windows Phone 8 stýrikerfinu . Margt áhugavert kom þar fram eins og endurhönnuð aðalvalmynd, stuðningur við fleiri skjáupplausnir og tvíkjarna örgjörva. En fyrir notendur Nokia Lumia og annarra
Read More »