Windows 8 »
Örnámskeið Simon.is og Nýherja: Windows 8 og Góð skólaöpp
Simon.is og Nýherji hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða upp á frí örnámskeið. Námskeiðin sem verða í boði verða Windows 8 annars vegar og Góð skólaöpp hins vegar. Það kostar ekkert á námskeiðin og eru
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »Android á Windows 8! – Myndband
Það hefur enn og aftur sannast að tæknitröll internetsins geta gert hvað sem er. Nýlega var útgáfa af Android sett á netið sem keyrir á Windows 8. Pakkinn er í mjög þægilegum umbúðum, það eina
Read More »Af hverju er iPad mini miklu dýrari en Nexus 7?
Þegar ég fylgdist með umræðunni um iPad Mini á Twitter í fyrradag þá var eitt atriði sem stóð upp úr hjá flestum: verðið. Margir bjuggust nefnilega við (og vonuðu) að iPad Mini myndi verða
Read More »