Posts

BFN

Öpp fyrir innviði fyrirtækja

Fyrirtæki eru hægt og rólega að uppgötva að snjalltækin og öppin þurfa ekki bara að nýtast almenningi. Advania bauð meðlimum Simon.is í heimsókn og sýndi okkur þær lausnir sem þeir eru að smíða fyrir fyrirtæki.