uppfærsla »
iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur
Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum
Read More »Apple gefur út iOS 7.1 fyrir iPhone og iPad
Apple hefur gefið út fyrstu stóru uppfærsluna á iOS7 stýrikerfinu í iPhone og iPad (og ekki má gleyma iPod Touch) með iOS 7.1. Með uppfærslunni koma smávægilegar útlitsbreytingar, til dæmis hnappurinn til að hringja
Read More »Android 4.3 er komið fyrir Galaxy S4
Nú er hægt er að uppfæra Samsung Galaxy S4 í Android 4.3. Hægt er að skoða hvað er í uppfærslunni frá Google, hérna, en einnig koma uppfærslur á öppum og útliti, hægt er að sjá
Read More »Microsoft Surface RT Umfjöllun
Microsoft Surface RT er nokkuð merkileg spjaldtölva að mörgu leiti. Þetta er fyrsta tölvan sem keyrir á Windows 8 RT sem er sérstök spjaldtölvuútgáfa af nýja Windows 8 stýrikerfinu, hannað fyrir ARM örgjörva (minni,
Read More »Windows Phone 7.8
Nú styttist í að flest Windows Phone 7 símtæki fái uppfærslu, sem verður líklega síðasta stóra uppfærslan fyrir útgáfu 7. Það voru margir WP7 notendur óánægðir þegar fréttir bárust af því að WP8 muni
Read More »Uppfærsla sem allir hafa beðið eftir. Facebook appið uppfært í iPhone og iPad
Allir sem eiga iPad eða iPhone vita að Facebook appið hefur hingað til verið nánast ónothæft í tækjunum. Appið hefur verið gagnrýnt mikið fyrir hversu hægt það hefur verið. Nú er staðan breytt því
Read More »Android Jelly Bean (4.1) nálgast
Nú er staðfest að næsta útgáfa af Android (4.1) uppfærslu fær vinnuheitið Jellybean og mun koma uppsett á Samsung Galaxy Nexus. Síminn er seldur beint í gegnum Google Play vefverslunina en upplýsingar um símann
Read More »WWDC 2012: iOS 6 beta kemur út í dag
Tim Cook, forstjóri Apple, steig á svið fyrr í dag og kynnti helstu nýjungar fyrirtækisins. Það var ekki mikið um óvæntar uppákomur og ekkert sást til iPhone 5 þrátt fyrir að myndir og myndbönd
Read More »Íssamlokan komin á Samsung Galaxy S2
Við getum andað léttar því einn vinsælasti sími landsins, Samsung Galaxy S2, hefur fengið uppfærslu í nýjustu útgáfu af Android. Sú útgáfa er Android 4.0.3 og gengur undir nafninu Ice Cream Sandwich. Mikið hefur
Read More »iOS 5.1 er komið út
iOs 5.1 er komið út. Sú nýjung fylgdi 5.0 útgáfunni að hægt er að uppfæra stýrikerfið í símanum þráðlaust þ.e. án þess að tengja hann við tölvu og iTunes. Hjá mér er uppfærslan 189
Read More »